Beint í efni vefsins


Lesa frétt

3.11.2014

Aðalskoðun gefur mynstursdýptarmæla

Aðalskoðun leggjum áherslu á að bifreiðakoðun snúist um svo miklu meira en bílinn, hún snýst um að tryggja öryggi þeirra sem í bílnum eru.  Dekkin eru eini snertiflötur bílanna við götuna og því lykilatriði að þau séu í lagi. Það getur reynst snúið að mæla mynstursdýptina, en með þessari nýju kippu er það leikur einn.  Á henni eru líka upplýsingar um lágmarksmynstursdýpt bæði að sumri og vetri.

Á eftirfarandi skoðunarstöðvum Aðalskoðunar má nálgast lyklakippurnar: Hjallahrauni 4, Hafnarfirði. Skeifunni 5, Reykjavík, Grjóthálsi 10, Reykjavík, Skemmuvegi 6, Kópavogi og Holtsgötu 52, Reykjanesbæ

 

Mynsturdýptarmælir

<<Til baka

Ertu með spurningu?

Ef þig vantar einhverjar aukalegar upplýsingar þá getur þú haft samband hér að neðan.

   
   
   

Stuðningsleiðarkerfi
Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910