Beint í efni vefsins


Lesa frétt

1.2.2010

15 ár frá stofnun Aðalskoðunar

Aðalskoðun var stofnuð 13. september 1994 en hóf skoðunarstarfsemi 13. janúar 1995 og hefur starfað samfellt síðan í 15 ár. Á seinustu tveimur árum höfum við verið í umfangsmiklum endurbótum á skoðunarstöðvum okkar til að auka þjónustu við ökutækjaeigendur. Nýjar og endurbættar skoðunarstöðvar okkar í Skeifunni og Kópavogi bera þessu gott vitni ásamt endurbótum í Hafnarfirði sem er að ljúka.

<<Til baka

Ertu með spurningu?

Ef þig vantar einhverjar aukalegar upplýsingar þá getur þú haft samband hér að neðan.

   
   
   

Stuðningsleiðarkerfi
Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910