Beint í efni vefsins


Lesa frétt

19.9.2011

Framkvæmd ástandsskoðana hætt

Ástandsskoðanir hafa verið framkvæmdar á almennum skoðunarbrautum fyrirtækisins en þar sem eðli ástandsskoðana er annað en lögboðinna skoðana þá eiga þær ekki alltaf samleið við þær á almennum skoðunarbrautum.
Því hefur Aðalskoðun ákveðið að hætta framkvæmd ástandsskoðana á meðan skoðað verður hvort koma megi þeim fyrir á annan hátt hjá fyrirtækinu.

<<Til baka

Ertu með spurningu?

Ef þig vantar einhverjar aukalegar upplýsingar þá getur þú haft samband hér að neðan.

   
   
   

Stuðningsleiðarkerfi
Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910