Beint í efni vefsins


Lesa frétt

19.1.2016

Þú ert AÐAL

 

Viðskiptavinum okkar býðst nú að tilheyra Aðli, viðskiptavinaklúbbi Aðalskoðunar. Aðalstitli hafa ávallt fylgt ýmis sérréttindi. Við minnum Aðalsfólk á þegar komið er að skoðun og skoðunarniðurstöður eru sendar í tölvupósti. Skráðu þig í AÐAL hér á heimasíðunni eða þegar þú kemur í skoðun á einhverja af skoðunarstöðvum okkar.

<<Til baka

Ertu með spurningu?

Ef þig vantar einhverjar aukalegar upplýsingar þá getur þú haft samband hér að neðan.

   
   
   

Stuðningsleiðarkerfi
Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910