Beint í efni vefsins


Hlutleysi / trúnaður

Eitt af grunnatriðum í starfsemi Aðalskoðunar hf. er hlutleysi. Aðalskoðun hf. hefur hlutleysi að leiðarljósi við framkvæmd á skoðunum ökutækja og öllu sem snýr að skoðunarferli þeirra.  Stjórn og stjórnendur Aðalskoðunar hf. leggja áherslu á hlutleysi í öllum ákvörðunum sínum og hafa það að grunnmarkmiði að allar skoðanir ökutækja séu byggðar á hlutlægum viðmiðum.

Aðalskoðun fer með allar upplýsingar sem hún aflar eða býr til við skoðunarferlið sem trúnaðarmál.

Ertu með spurningu?

Ef þig vantar einhverjar aukalegar upplýsingar þá getur þú haft samband hér að neðan.

   
   
   

Stuðningsleiðarkerfi
Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910