Beint í efni vefsins


Matvælasvið

Skoðanir í sjávarútvegi hafa flust frá faggiltum skoðunarstöðvum til Matvælastofnunar frá og með 1. mars 2011.

Aðalskoðun hefur í framhaldi af því hætt starfsemi á matvælasviði. Reynir Þrastarson, sem veitti sviðinu forstöðu um árabil, hefur því látið af störfum hjá Aðalskoðun frá og með 1. september 2011.
Reynir hyggst þó áfram veita aðilum í sjávarútvegi ráðgjöf og þjónustu á þessu sviði sem sjálfstæður ráðgjafi.

Tölvupóstfang Reynis er reynir.thrastarson@gmail.com og gsm sími er 8994291.

Ertu með spurningu?

Ef þig vantar einhverjar aukalegar upplýsingar þá getur þú haft samband hér að neðan.

   
   
   

Stuðningsleiðarkerfi
Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910