Bílar og bíómyndir – 10 þekktir bílar úr kvikmyndaheiminum

10 þekktir bílar úr kvikmyndaheiminum Bílarnir sem hafa komið við sögu í kvikmyndaheiminum eru jafn ólíkir eins og þeir eru margir. Listinn af þekktum kvikmyndabílum verður líklega aldrei tæmandi, en hér höfum við þó tekið saman 10 ólíka bíla sem hafa vakið mikla athygli í kvikmyndaheiminum. James Bond: Goldfinger (1964) Bílar James Bond verða frægir…