Álestur og innheimta þungaskatts

Hjá Aðalskoðun er lesið af ökumælum ökutækja sem eru yfir tíu tonn að þyngd og álestrar skráðir í þungaskattskerfi ríkisskattstjóra. Þungaskatt er hægt að greiða hjá Aðalskoðun.

Nánari upplýsingar um þungaskatt má finna á heimasíðu RSK.