Ástandsskoðanir

Hjá Aðalskoðun eru framkvæmdar ástandsskoðanir á ökutækjum. Þær fara fram á stöð okkar í Skeifunni 5. Afgreitt er í ástandsskoðanir eftir tímabókunum í síma 5906930.
Ástandsskoðuð eru ökutæki allt að 15 ára frá fyrstu skráningu, allt að 5000 kg heildarþyngd og allt að 35“ dekkjastærð.