6 atriði sem munu hjálpa þér við undirbúning fyrir veturinn
Er bíllinn þinn klár í veturinn? 6 atriði sem munu hjálpa þér við undirbúning fyrir veturinn Veturinn er genginn í garð og margir landsmenn eru jafnvel farnir að sjá snjókorn falla. Það er því ekki seinna vænna en að ökumenn fari að undirbúa bílinn sinn og höfum við tekið saman stuttan gátlista með nokkrum atriðum…