Innheimta umferðaröryggisgjalds

Skv. lögum um Samgöngustofu skal innheimta umferðaröryggisgjald 500 kr vegna almennrar skoðunar ökutækis, skráningar ökutækis og skráningar eigendaskipta að ökutæki. Gjaldið rennur til Samgöngustofu.

Nánari upplýsingar um umferðaröryggisgjald má finna í umferðarlögum.