Móttaka skilavottorða og útgreiðsla skilagjalds

Til að afskrá ökutæki þarf að skila því til úrvinnslu. Þegar ökutæki er skilað er skilavottorð gefið út en þeim má skila inn til Aðalskoðunar. Endurgreiðsla úr úrvinnslusjóði er svo lögð inn á reikning eiganda.

Nánari upplýsingar og umboð til afskráningar má finna á vef úrvinnslusjóðs.