Önnur þjónusta

Aðalskoðun sinnir margvíslegu þjónustuhlutverki gagnvart viðskiptavinum sínum. Við leggjum okkur fram um að aðstoða þig eftir bestu getu! Hér má skoða nánar helstu liði þjónustu sem Aðalskoðun sinnir fyrir utan skoðanir.

Eigendaskipti ökutækja
Innheimta bifreiðagjalda
Álestur og innheimta þungaskatts
Innheimta umferðaröryggisgjalds
Móttaka skilavottorða og útgreiðsla skilagjalds
Talningar úr ökutækjaskrá
Skráningarmerki
Nýskráningar ökutækja