Styrkbeiðnir

Aðalskoðun hf styrkir góð málefni af ýmsum toga s.s. félagasamtök á sviði líknar-, menningar- og íþróttamála.

Styrkbeiðnir og óskir um auglýsingar óskast sendar á tölvupóstfangið styrkur(hjá)adalskodun.is og eru beiðnirnar teknar fyrir með reglulegu millibili. Styrkbeiðnum er ekki svarað í síma.