Fáðu áminningu um skoðun

Beint í símann eða á netfang þitt

Um fyrirtækið

Aðalskoðun annast alla skoðunarþjónustu fyrir ökutæki. Einnig móttöku eigendaskipta, meðhöndlun númera og aðra skráningarþjónustu tengda ökutækjum.
Nánar


Þú ert AÐAL

 

Viðskiptavinum okkar býðst nú að tilheyra Aðli, viðskiptavinaklúbbi Aðalskoðunar. Aðalstitli hafa ávallt fylgt ýmis sérréttindi. Við minnum Aðalsfólk á þegar komið er að skoðun og skoðunarniðurstöður eru sendar í tölvupósti. Skráðu þig í AÐAL hér á heimasíðunni eða þegar þú kemur í skoðun á einhverja af skoðunarstöðvum okkar.


Stuðningsleiðarkerfi

Hér erum við!

Aðalskoðun hf,
Hjallahrauni 4, 220 Hafnafjörður
Sími 590 6900, Fax 590 6910