Ný skoðunarstöð á Selfossi

Við bætum við þjónustu okkar á landsbyggðinni og opnum nýja skoðunarstöð á Selfossi nánar tiltekið við Eyraveg 51!


Nú er því enn auðveldara fyrir íbúa Selfoss og nágrenni að renna við með bílinn í skoðun.


Á þessari skoðunarstöð bjóðum við upp á skoðanir á fólksbílum (<3.500 kg), farþegabílum (3.500-7.500 kg), mótorhjólum, fellihýsum og hjólhýsum.


Það er opið alla virka daga frá 08:00 - 16:00.


Nánari upplýsingar í síma 590 6900


Engar tímabókanir bara renna við með bílinn og við skoðum hann fyrir þig


Hlökkum til að sjá þig á nýrri skoðunarstöð Aðalskoðunar á Selfossi

VILT ÞÚ FÁ ÁMINNGU?

Ef þú vilt láta minna þig á næstu skoðun þá er tilvalið að skrá sig á póstlista Aðalskoðunar.