BIFREIÐASKOÐUN
SÍÐAN 1995

Aðalskoðun leggur sig fram um að lágmarka neikvæð áhrif á umhverfi og heilsu. Við erum faggild skoðunarstofa, óháð hagsmunaaðilum og sækjum fram á öllum sviðum eftirlits.

FRÉTTIR & Tilkynningar

Aðalskoðun+ á Akureyri

Við verðum með skoðunarstöð á bílaplaninu við Bónus á Akureyri við Langholt 1.

Skoðun stórra ökutækja á Grundarfirði

Aðalskoðun verður á Sólvöllum 17a á Grundarfirði 4. september til að skoða vörubíla og stór ökutæki.

Skoðun stórra ökutækja á Reyðarfirði

Aðalskoðun verður við Bíley á Reyðarfirði dagana 16. - 18. september til að skoða vörubíla og stór..

SKOÐUNARSTÖÐVAR

Hér skoðum við
Hér skoðum við
Fólksbíla < 3500 kg
Farþegabíla 3500 - 7500 kg
Trukka og rútur
Mótorhjól
Fellihýsi
Hjólhýsi

HAFNARFJÖRÐUR

Hjallahraun 4
5906910
adalskodun@adalskodun.is
Opnunartímar
Virka daga frá 8 til 16
Skoðunardagar 2023:
Engar tímapantanir
Hér skoðum við
Hér skoðum við
Fólksbíla < 3500 kg
Mótorhjól
Fellihýsi óhemlað <750 kg

REYKJAVÍK

Skeifan 5
5906930
adalskodun@adalskodun.is
Opnunartímar
Virka daga frá 8 til 16
Skoðunardagar 2023:
Engar tímapantanir
Hér skoðum við
Hér skoðum við
Fólksbíla < 3500 kg
Farþegabíla 3500 - 7500 kg
Mótorhjól
Fellihýsi
Hjólhýsi < 7,5 M

REYKJAVÍK

Grjótháls 10
5906940
adalskodun@adalskodun.is
Opnunartímar
Virka daga frá 8 til 16
Skoðunardagar 2023:
Engar tímapantanir
Hér skoðum við
Hér skoðum við
Fólksbíla < 3500 kg
Farþegabíla 3500 - 7500 kg
Mótorhjól

KÓPAVOGUR

Skemmuvegur 6 (bleik gata)
5906935
adalskodun@adalskodun.is
Opnunartímar
Virka daga frá 8 til 16
lokað milli 12:00 - 12:30
Skoðunardagar 2023:
Engar tímapantanir
Hér skoðum við
Hér skoðum við
Fólksbíla < 3500 kg
Farþegabíla 3500 - 7500 kg
Mótorhjól
Fellihýsi
Hjólhýsi

REYKJANESBÆR

Njarðarbraut 11a
5906970
adalskodun@adalskodun.is
Opnunartímar
Virka daga frá 8 til 16
Lokað milli 12:30 - 13:00
Skoðunardagar 2023:
Engar tímapantanir
Hér skoðum við
Hér skoðum við
Fólksbíla < 3500 kg
Farþegabíla 3500 - 7500 kg
Mótorhjól
Fellihýsi
Hjólhýsi

SELFOSS

Eyravegur 51
5906996
adalskodun@adalskodun.is
Opnunartímar
Virka daga frá 8 til 16
Lokað milli 12 - 12:30
Skoðunardagar 2023:
Engar tímapantanir

VILT ÞÚ FÁ ÁMINNINGU?

Ef þú vilt láta minna þig á næstu skoðun þá er tilvalið að skrá sig á póstlista Aðalskoðunar.

VERÐSKRÁ ÖKUTÆKJASKOÐUN

Nánari upplýsingar um verð á þjónustu í síma 5906900

ÖKUTÆKJASKOÐUN
AÐALSKOÐUN
ENDURSKOÐUN
Fólksbíll < 3.500 kg
16.790 kr.
2.390 kr.
Millistór 3.500 kg - 7.500 kg
17.890 kr.
2.390 kr.
Stór > 7.500 kg
38.490 kr.
8.990 kr.
Ferðavagn lítill < 750 kg
7.490 kr.
2.390 kr.
Ferðavagn stór > 750 kg
9.690 kr.
2.390 kr.
Létt bifhjól
4.690 kr.
1.890 kr.
Bifhjól
8.290 kr.
2.390 kr.
Fólksbíll < 3.500 kg
16.790 kr.
2.390 kr.
Millistór 3.500 kg - 7.500 kg
17.890 kr.
2.390 kr.
Stór > 7.500 kg
38.490 kr.
8.990 kr.
Ferðavagn lítill < 750 kg
7.490 kr.
2.390 kr.
Ferðavagn stór > 750 kg
9.690 kr.
2.390 kr.
Létt bifhjól
4.690 kr.
1.890 kr.
Bifhjól
8.290 kr.
2.390 kr.
Fólksbíll < 3.500 kg
16.790 kr.
2.390 kr.
Millistór 3.500 kg - 7.500 kg
17.890 kr.
2.390 kr.
Stór > 7.500 kg
38.490 kr.
8.990 kr.
Ferðavagn lítill < 750 kg
7.490 kr.
2.390 kr.
Ferðavagn stór > 750 kg
9.690 kr.
2.390 kr.
Létt bifhjól
4.690 kr.
1.890 kr.
Bifhjól
8.290 kr.
2.390 kr.

LÉTTSKOÐUN ÖKUTÆKJA

Ert þú að kaupa bíl og vilt ganga úr skugga um að hann sé í góðu standi?

Við bjóðum þér að koma með bílinn í snögga léttskoðun og við förum yfir stýrisbúnaðinn, hjólabúnaðinn, aflrásina og hemlabúnaðinn.

Um er að ræða fljótlega og ódýra leið sem byggir á faglegu mati skoðunarmanns. Engar bókanir, þú mætir á staðinn og við skoðum bílinn.

FÆRANLEG SKOÐUNARSTÖÐ

Við bjóðum fyrirtækjum upp á þann möguleika að koma á staðinn og skoða bílaflotann. Einstaklega hentug þjónusta fyrir fyrirtæki sem hafa fjölda bifreiða á sínum vegum, sem og þau fyrirtæki sem sjá hag sinn í að bjóða starfsmönnum upp á bifreiðaskoðun á vinnutíma og létta þannig á skyldum sem sinna þarf utan eða á vinnutíma.

FRÓÐLEIKUR

HUGAÐU AÐ FRAMRÚÐUNNI

Rúðuþurrkuarmur og rúðuþurrkur Skipta ætti um rúðuþurrkuarm á 75.000 km fresti og um rúðuþurrkur ...

Ferðalagið hefst í bílnum – 7 góð ráð við undirbúning

Ferðalagið hefst í bílnum – 7 góð ráð við undirbúning Við hjá Aðalskoðun viljum að viðskiptavinir...

Bílar og bíómyndir – 10 þekktir bílar úr kvikmyndaheiminum

10 þekktir bílar úr kvikmyndaheiminum Bílarnir sem hafa komið við sögu í kvikmyndaheiminum eru ja...