Fagleg skoðun síðan 1995

Aðalskoðun leggur sig fram um að lágmarka neikvæð áhrif á umhverfi og heilsu.

Sjá skoðunarstöðvar Verðskrá

Léttskoðun

Ert þú að kaupa bíl og vilt ganga úr skugga um að hann sé í góðu standi?
Við bjóðum þér að koma með bílinn í snögga léttskoðun og við förum yfir stýrisbúnaðinn, hjólabúnaðinn, aflrásina og hemlabúnaðinn. Um er að ræða fljótlega og ódýra leið sem byggir á faglegu mati skoðunarmanns. Engar bókanir, þú mætir á staðinn og við skoðum bílinn.

Nánar

Við komum til þín!

Við bjóðum fyrirtækjum upp á þann möguleika að koma á staðinn og skoða bílaflotann. Einstaklega hentug þjónusta fyrir fyrirtæki sem hafa fjölda bifreiða að ráða, sem og þau fyrirtæki sem sjá hag sinn í að bjóða starfsmönnum upp á bifreiðaskoðun á vinnutíma og létta þannig á skyldum sem sinna þarf utan eða á vinnutíma.

Nánar

Skoðunarstöðvar

Hafnarfjörður
Hjallahraun 4
Opnunartímar
Mán-fös: 8:00 – 16:00
null
null
null
null
null
null
Reykjavík
Skeifan 5
Opnunartímar
Mán-fös: 8:00 – 16:00
null
null
null
null
Reykjavík
Grjótháls 10
Opnunartímar
Mán-fös: 8:00 – 16:00
null
null
null
null
null
Kópavogur
Skemmuvegur 6 (Bleik gata)
Opnunartímar
Mán-fös: 8:00 – 16:00
null
null
Reykjanesbær
Holtsgata 52
Opnunartímar
Mán-fös: 8:00 – 16:00
null
null
null
null
Grundarfjörður
Sólvellir 17a
Næstu skoðunardagar
24. sept (stórir og eftirvagnar)
null
null
null
Ólafsfjörður
Múlavegur 13
Næstu skoðunardagar
12. - 13. okt 
null
null
null
Reyðarfjörður
Leiruvogur 6 – Bíley
Næstu skoðunardagar
5. - 9. okt 
null
null
null
Nánar

Verðskrá

Nánari upplýsingar um verð á þjónustu í síma 5906900

Ökutækjaskoðun Aðalskoðun Endurskoðun
Fólksbíll < 3.500 kg 13.850 kr. 2.100 kr.
Millistór 3.500 kg til 7.500 kg 14.990 kr. 2.100 kr.
Stór > 7.500 kg 30.990 kr. 8.450 kr.
Ferðavagn lítill < 750 kg 6.299 kr. 2.000 kr.
Ferðavagnar stór > 750 kg 8.045 kr. 2.000 kr.
Létt bifhjól 3.990 kr. 1.490 kr.
Bifhjól 6.990 kr. 2.100 kr.

Póstlisti

Ef þú vilt láta minni þig á næstu skoðun þá er tilvalið að skrá sig á póstlista Aðalskoðunar.  Allar upplýsingar um meðhöndlun persónuupplýsinga má lesa í persónuverndarstefnu félagsins.

Hafa samband

Starfsfólk Aðalskoðunar leggur ríka áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu. Allar ábendingar um það sem betur má fara eru vel þegnar. Þannig tökum við framförum. Í Aðalskoðun er skilvirkt kerfi sem heldur utan um allar þær kvartanir sem berast. Ekki hika við að senda tölvupóst á netfangið [email protected] ef þú vilt koma ábendingum eða kvörtun á framfæri. Vinsamlega útskýrðu stuttlega um hvað málið snýst og taktu fram nafn og símanúmer. Starfsmaður Aðalskoðunar mun hafa samband við þig innan skamms. Ferli kvartana er tiltækt fyrir hagsmunaaðila sé þess óskað.FACEBOOK

21 hours ago

Aðalskoðun

Færanlega skoðunarstöðin verður á Selfossi (21-23.09) og Hellu (24-25.09) dagana 21. september til 25. september.

Renndu við og láttu okkur skoða bílinn þinn - engar tímapantanir, bara mæta ☺️🚘

Selfossi á bílaplani við Jötunn Austurveg 69
👉 21. September frá 11-16:00
👉 22. September frá 9:00 - 16:00
👉 23. September frá 9:00-16:00

Hella á bílaplani Fóðurblöndunar Suðurlandsvegi 4
👉 24. September frá 9:00-16:00
👉 25. September frá 9:00-16:00

Við vonumst til að sjá sem flesta og hvetjum við fólk eindregið til að koma og skoða stöðina okkar.

Frekari upplýsingar má finna inn á
adalskodun.is/faeranleg-skodunarstod/
... See MoreSee Less

4 days ago

Aðalskoðun

ÞEKKIR ÞÚ LJÓSIÐ? 🚘💡

Þau eru all nokkur ljósin í mælaborðinu, sum hver þekkjum við mjög vel en önnur koma manni einhvernvegin alltaf á óvart.

Þekkir þú þetta ljós?

Er kominn tími á skoðun - Þú getur fengið áminningu þegar þú átt að koma næst í skoðun með því að skrá þig á póstlistann okkar 👉 bit.ly/2E2j4fb
... See MoreSee Less

2 weeks ago

Aðalskoðun

Þú kíkir í bækurnar og við kíkjum undir húddið 📚
Vertu tilbúinn í skólann og komdu með bílinn í skoðun 👉🏼 bit.ly/skodunarstodvar
... See MoreSee Less