HAFA SAMBAND

Starfsfólk Aðalskoðunar leggur ríka áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu. Allar ábendingar um það sem betur má fara eru vel þegnar. Þannig tökum við framförum.

Í Aðalskoðun er skilvirkt kerfi sem heldur utan um allar þær kvartanir sem berast. Ekki hika við að senda tölvupóst á netfangið adalskodun@adalskodun.is ef þú vilt koma ábendingum eða kvörtun á framfæri.

Vinsamlega útskýrðu stuttlega um hvað málið snýst og taktu fram nafn og símanúmer. Starfsmaður Aðalskoðunar mun hafa samband við þig innan skamms. Ferli kvartana er aðgengilegt fyrir hagsmunaaðila sé þess óskað.

Ef viðskiptavinur er ósáttur við niðurstöður Aðalskoðunar hf. getur hann vísað henni áfram til Samgöngustofu. Meðferð kvartana/ábendinga og ákvarðanir um þær leiða aldrei til mismunar gagnvart viðskiptavinum sem hlut eiga að máli.

adalskodun@adalskodun.is
5906900
Hjallahraun 4, 220 Hafnarfirði
Nafn
Netfang
Símanúmer
Skilaboð
Fyrirspurn móttekin
Úps, eitthvað fór úrskeiðis!