Auglýsingar & styrkir

Aðalskoðun hefur í gegnum árin stutt við hin ýmsu góðgerðarstörf, félagasamtök, umhverfisverkefni og önnur góð málefni.

Ef þú ert að leita eftir styrk eða auglýsingu á einhvern hátt, viljum við biðja þig um að fylla út umsóknina hér til hliðar og við munum hafa samband þegar ákvörðun liggur fyrir.

Sækja um styrk