Ferðalagið hefst í bílnum – 7 góð ráð við undirbúning Við hjá Aðalskoðun viljum að viðskiptavinir okkar séu ávallt reiðubúnir til ferðalaga á bílnum sínum. Vonandi hefur þú ákveðið að fara í ferðalag innanlands í sumar og þá er nauðsynlegt að undirbúa ferðina vel og hlúa að bifreiðinni. Við höfum tekið saman nokkur atriði sem…

Lesa Meira

Rúðuþurrkuarmur og rúðuþurrkur Skipta ætti um rúðuþurrkuarm á 75.000 km fresti og um rúðuþurrkur (blöðin) á sex mánaða fresti. Mikilvægt er að huga að rúðuþurrkunum allan ársins hring og gott er að hafa í huga að bæði frost og sumarhiti geta ollið sliti á þurrkublöðunum, sem og alls kyns óhreinindi af (malar)vegum. Hrein framrúða er…

Lesa Meira