Er bíllinn þinn klár í veturinn? 6 atriði sem munu hjálpa þér við undirbúning fyrir veturinn Veturinn er genginn í garð og margir landsmenn eru jafnvel farnir að sjá snjókorn falla. Það er því ekki seinna vænna en að ökumenn fari að undirbúa bílinn sinn og höfum við tekið saman stuttan gátlista með nokkrum atriðum…

Lesa Meira

10 þekktir bílar úr kvikmyndaheiminum Bílarnir sem hafa komið við sögu í kvikmyndaheiminum eru jafn ólíkir eins og þeir eru margir. Listinn af þekktum kvikmyndabílum verður líklega aldrei tæmandi, en hér höfum við þó tekið saman 10 ólíka bíla sem hafa vakið mikla athygli í kvikmyndaheiminum. James Bond: Goldfinger (1964) Bílar James Bond verða frægir…

Lesa Meira

Ferðalagið hefst í bílnum – 7 góð ráð við undirbúning Við hjá Aðalskoðun viljum að viðskiptavinir okkar séu ávallt reiðubúnir til ferðalaga á bílnum sínum. Vonandi hefur þú ákveðið að fara í ferðalag innanlands í sumar og þá er nauðsynlegt að undirbúa ferðina vel og hlúa að bifreiðinni. Við höfum tekið saman nokkur atriði sem…

Lesa Meira

Rúðuþurrkuarmur og rúðuþurrkur Skipta ætti um rúðuþurrkuarm á 75.000 km fresti og um rúðuþurrkur (blöðin) á sex mánaða fresti. Mikilvægt er að huga að rúðuþurrkunum allan ársins hring og gott er að hafa í huga að bæði frost og sumarhiti geta ollið sliti á þurrkublöðunum, sem og alls kyns óhreinindi af (malar)vegum. Hrein framrúða er…

Lesa Meira

Aðalskoðun opnar nýja og glæsilega skoðunarstöð við Njarðarbraut 11A á þriðjudaginn næsta klukkan 8:00. Dagana 6. – 12. október er 20% opnunar tilboð af bifreiðaskoðun fyrir fólksbíla Hlökkum til að sjá þig – Starfsfólk Aðalskoðunar Póstlisti Aðalskoðunar Ef þú vilt láta minni þig á næstu skoðun þá er tilvalið að skrá sig á póstlista Aðalskoðunar.…

Lesa Meira